ÖRLÖ Prenatal DHA styður við heilann, augun og húðina ásamt því að styrkja heila- og sjónþroska barnsins þíns á meðan meðgöngu og brjóstagjöf stendur. Náðu jafnvægi í heilsunni með sjálfbærasta Omega bætiefni í heimi.
Þörungarnir okkar eru „frumframleiðendur“og því hafa Omega-3 bætiefnin okkar 3x meiri upptöku en önnur þörunga- eða fiskiolía.
Það er ræktað með 100% endurnýjanlegri orku og engin varnar- eða eiturefni eru notuð í framleiðslunni.
Vegan, inniheldur engin erfðabreytt efni, kolefnisneikvæð framleiðsla.
ÖRLÖ DHA kemur í pakkningum úr endurunnum pappa eða bólstruðu umslagi, sem prentað er á með kolefnisneikvæðu þörungableki.
Taktu tvær geltöflur á dag með eða án matar. Hentar öllum aldurshópum.
Engar fiskiafurðir og ekki er gengið á náttúrulegar auðlindir jarðar. 100% næring og 0% samviskubit.
Non-GMO
Smáþörungar ÖRLÖ innihalda engin erfðabreytt efni, eru vottaðir af óháðum, þriðja aðila og eru ræktaðir við kjöraðstæður innandyra allan ársins hring til að tryggja bestu gæði sem völ er á.
Vistvæn ræktun
Örlö er framtíðin í omega bætiefnum úr plöntum – betri næring sem er góð fyrir heilsuna og hefur engin áhrif á lífríki fiska og sjávar.
3x betri nýting
Líkaminn nýtir omega bætiefni frá ÖRLÖ 3x betur en úr öðrum þörunga- og fiskiolíum. Það þýðir að líkaminn fær betri næringu – hraðar.
Jákvæð kolefnisáhrif
ÖRLÖ smáþörungar eru framleiddir með 100% hreinni, endurnýjanlegri orku. Byltingarkennd ræktunarstöð okkar á Íslandi er staðsett í jarðhitagarði ON á Hellisheiði. Við nýtum umframhita, -orku, hreint vatn og náttúrulega kolefnislosun frá Hellisheiðarvirkjun til þess að knýja fyrstu sjálfbæru, kolefnisneikvæðu smáþörungarækt í heimi.
Innihaldsefni
Natural source of Active B12 and Iron. 56 essential vitamins and minerals. NO pesticides, herbicides, or heavy metals